Take Your Time Builder:
Mjög þykkt – svo það rennur ekki til. Með mjög góðum styrk. Glært.
Karitas Ósk Þorsteinsdóttir mælir með:
Cleaner: Hreinsa yfirborð nagla
Acid/free primer: Hjálpar base-inu að festast betur við naglplötuna
Base: Protein base verndar nöglina og nærir
Gel: Take your time builder
Gel polish: Margt að velja úr/gelið einnig fallegt eitt og sér
Top coat: Tip top top coat
Tími í lampa
LED lampi - 30-60 sekúndur
UV lampi – 2 mínotur
Þetta gel er mjög þykkt og hefur þann eiginleika að hægt er að gefa sér góðan tíma í að móta.
Take your time builder er góð leið til að stytta tímann við ásettninguna þegar að það er mikið að gera. Gelið er mjög stíft og því hægt að setja gelið á 1-4 neglur í einu áður en sett er í lampann.
Einnig gott í skraut þegar að við erum að setja einhvað inni í gelið og við
þurfum meiri tíma til að móta!
(þessi vara stingur fyrir marga í lampanum, ekki hentug fyrir þá sem eru viðkvæmir)